F

Um okkur

Framleiðsla - Heildsala - Smásala - Þjónusta
Flúrlampar ehf. er framleiðslu- sölu og þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í smíði á lömpum og ljósum, bæði stöðluðum útfærslum og sérsmíði.
Við flytjum einnig inn mikið úrval af vönduðum lömpum, perum og ljósabúnaði.

Við leggjum áherslu á góða þjónustu við alla okka viðskiptavini og seljum vörur okkar bæði í heildsölu og smásölu. Einnig bjóðum við upp á viðgerðarþjónustu á eldri lömpum- og ljósabúnaði. 

Við bjóðum margvíslegar lausnir með DigiDim/DALI stýrikerfum, heildarlausnir og einstakar einingar fyrir:

  • Heimili
  • Skóla
  • Skrifstofur
  • Fundarherbergi
  • Samkomusali
  • Íþróttahús
  • Hótel
  • Gripahús
  • Stiganga

þar sem lýsingar er þörf