F

Skilmálar

Vörum fæst aðeins skilað gegn framvísun reiknings og skal varan þá vera í söluhæfu ástandi en á það bæði við um innihald og umbúðir.

Inneignir og kreditnótur gilda í ár frá útgáfudegi.

Ekki er hægt að skila ljósaperum ef þær hafa verið notaðar nema ef um gallaða vöru sé að ræða. Ef lengra en 1 ár er liðið frá vörukaupum og/eða varan er orðin úrelt áskilur Flúrlampar sér rétt á að hafna vöruskilum.

Sérsmíðuðum vörum er ekki hægt að skila.